INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

 Ef þú hefur áhuga fyrir að skrá þig í raunfærnimat hjá Fræðslunetinu þá er hægt að gera það með því að smella hér: Skráning

Hér er hægt að sjá hvaða raunfærnimat er í boði hverju sinni

 

IMG 3514     sandradg      eydiskatla211
 Sólveig R. Kristinsdóttir  Sandra D. Gunnarsdóttir  Edís Katla Guðmundsdóttir

Sólveig R. Kristinsdóttir er verkefnastjóri raunfærnimats hjá Fræðslunetinu. Hafðu samband við hana ef þú vilt kynna þér raunfærnimat frekar solveig@fraedslunet.is eða í síma 560 2030.

Eydís Katla Guðmundsdóttir, eydis@fraedslunet.is og Sandra D. Gunnarsdóttir, sandra@fraedslunt.is sjá einnig um raunfærnimat hjá Fræðslunetinu.

Sjá myndband um raunfærnmat á íslensku – Video on validation of prior learning in english

Sjá bækling um raunfærnimat – á íslensku

VALIDATION OF NON-FORMAL AND INFORMAL LEARNING IN ICELAND – in english

Raunfærnimat gengur út á að staðfesta og meta raunverulega færni þína í skilgreindum verkum eða námsefni án tillits til þess hvernig eða hvar þú hefur náð færninni.

Raunfærni er samanlögð færni sem þú hefur náð til dæmis með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.

Þegar rætt er um raunfærni eru eftirfarandi skilgreiningar oft notaðar:

Hver getur farið í raunfærnimat?

Ef þú hefur náð 23 ára aldri og unnið í tiltekið starf í 3 ár eða lengur getur þú farið í raunfærnimat. Það er breytilegt hvaða raunfærnimat er boðið uppá hverju sinni á Suðurlandi. Kynntu þér málið! Síminn er 560 2030