katla

Námskeiðið Leiðsögn á jarðvangi – Katla Geopark hefst í Skógum á laugardaginn 26. febrúar kl. 10. Aðsókn að námskeiðinu er mjög góð en alls hafa 34 innritast og er námskeiðið nú fullbókað og aðeins tekið við nýjum nöfnum á biðlista. Umsjónarmaður námsins er Hannes Stefánsson kennari og leiðsögumaður.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðið má nálgast hér