Fræðslunetið starfar um allt Suðurland og rekur mannaðar starfsstöðvar á Selfossi, Hvolsvelli og Höfn. Að auki eru reglulega haldin námskeið í Þorlákshöfn, Reykholti, Flúðum, Hellu, Vík og Kirkjubæjarklaustri. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar um þau námsver sem námsfólk getur fengið aðgang að.
Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.