sterkari_starfsmaur

Nemendur í Sterkari starfsmaður, kennarar og fulltrúar Birtu, VMST og Virk.

Á mánudag og þriðjudag var útskrifað úr tveimur námsleiðum hjá Fræðslunetinu. Á mánudag 28. mars var útskrifað úr Sterkari starfsmaður, upplýsingatækni og samskipti og luku alls 12 nemendur námskeiðinu sem er 150 stunda langt. Það hófst  2. febrúar sl. og hefur kennslan staðið á 9undu viku. Skoða fleiri myndir.

Á þriðjudag 29. mars var útskrifað úr Grunnmenntaskólanum. Þar luku 9 nemendur námi en kennsla hefur staðið yfir síðan í janúar. Námið er 300 stunda langt og luku sumir nemendur öllu náminu en aðrir tóku einstaka áfanga m.a. þrír nemendur sem luku raunfærnimati sl. vor. Skoða fleiri myndir.

grmskoliv2011

Nemendur í Grunnmenntaskóla, kennarar og fulltrúar Birtu, VMST og Fræðslunetsins.