Kynjaskipting námsmanna Fræðslunetsins árið 2012 sýnir að í stökum námskeiðum (tómstundanámskeið og styttri námskeið) er hlutfall karla 30% og kvenna 70%. Á námsbrautum (einingabæru námi) er hlutfall karla heldur hærra eða 36% og þá er hlutfall kvenna 64%. Hlutfall karla hefur farið vaxandi undanfarin ár og er það afar ánægjuleg þróun. Á næstu dögum verða birta fleiri tölfræðilegar upplýsingar um starfsemi Fræðslunetsins. 

kynjaskiptinstok2012

kynjaskiptbrautir2012