Fundur á Hótel Selfossi 22. janúar kl. 17-19.
Stefnt er að því að innflytjendur hafi aukin tækifæri til inngildingar (e. inclusion) og virkrar þátttöku í samfélaginu.
Næsta skref er að hefja vinnu við hvítbókina og að skipuleggja opna fundi um allt land.
Markmiðið fundarins er:
– Að tryggja að sjónarmið og áherslur innflytjenda sjálfrar um allt land endurspeglist í stefnu stjórnvalda í málaflokkum
– Að kynna stefnumótunarferlið út á við
Markhópurinn eru innflytjendur en allir eru velkomnir.
Dagskrá, kl. 17:00-19:00
17:00-17:20 Húsið opnar, mæting
17:20-17:35 Setning og kynningu – 15 mín
17:35-18:15 Umræður fyrri hluti (hópavinna skipt eftir tungumálahópum) – 40 mín
18:15-18:20 Hlé – 5 mín
18:20-18:40 Umræður seinni hluti – 20 mín
18:40-19:00 Samantekt og fundarlok – 20 mín
Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað
©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579