Search
Close this search box.

Hægt er að taka staka áfanga hjá Fræðslunetinu. Hér má sjá hvaða áfanga er um að ræða á haustönn 2024. Áfangarnir eru af Félagsliðagátt, Leikskólaliðabrú, Stuðningsfulltrúabrú og Menntastoðum. Áfangana er hægt að fá metna inn í annað nám. Eydís Katla Guðmundsdóttir er verkefnastjóri námsins og er hægt að fá upplýsingar hjá henni varðandi áfangana. Netfang: eydis@fraedslunet.is

 

Áfangi 

Áfanganúmer  

Kennslutímabil 

Upplýsingatækni 2. þrepF-UPPT2UT14. ágúst – 28. ágúst
Íslenska 2. þrep – 2 áfangarF-ÍSLE2RU/F-ÍSLE2RE3. sept. – 22. okt.
Samskipti og samstarfF-SAMS1SS4. sept. – 2. okt.
Íslenska fyrir félagsliðaF-ÍSLE2TT9. okt. – 6. nóv.
Skapandi starfSPS1A059. okt. – 6. nóv
Stærðfræði 2. þrep – 2 áfangarF-STÆF2HS/F-STÆF2ER24. okt. – 12. des.
UppeldisfræðiUPP2A0513. nóv. – 11. des.
Fjölskyldan og félagsleg þjónustaF-FSFÞ2FJ13. nóv. – 11. des,