Áfangar í boði á haustönn 2023

Hægt er að skrá sig í einstaka áfanga hjá Fræðslunetinu sem hægt er að meta inn í annað nám. Kannaðu málið hjá ráðgjöfum Fræðslunetsins radgjafar@fraedslunet.is, vel getur verið að áfangarnir sem þig vantar séu einmitt í boði í haust.