Hægt er að taka staka áfanga hjá Fræðslunetinu. Hér má sjá hvaða áfanga er um að ræða á haustönn 2024. Áfangarnir eru af Félagsliðagátt, Leikskólaliðabrú, Stuðningsfulltrúabrú og Menntastoðum. Áfangana er hægt að fá metna inn í annað nám. Eydís Katla Guðmundsdóttir er verkefnastjóri námsins og er hægt að fá upplýsingar hjá henni varðandi áfangana. Netfang: eydis@fraedslunet.is