INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Í byrjun mars lauk smíðanámskeiði sem haldið var fyrir fatlað fólk. Þátttakendur smíðuð sér hluti til eignar og voru mjög ánægðir með afrakstur sinn. Smíðaðir voru vörubílar og fuglahús sem sjá má á meðfylgjandi myndum. Leiðbeinandi þeirra var Hörður Ásgeirsson. Það er nokkuð ljóst að smíðanámskeið þarf að halda aftur þar sem mikil ánægja var með námskeiðið.

 s1small

s3small

s4small

s5small

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.