Út er komin ársskýrsla og ársreikningur ásamt fylgiskjölum fyrir árið 2012. Hægt er að nálgast gögnin hér á vefnum.
Nemendafjöldi fer vaxandi og var 1402 árið 2012 miðað við 1141 árið 2011. Námskeiðum fjölgaði um 29. Þessi aukning skýrist að hluta til af því að Fræðslunetið tók við símenntun fatlaðs fólks á haustönn 2012.
Helstu niðurstöðutölur fyrir árið í námskeiðshaldi eru eftirfarandi:
|
Fjöldi námskeiða | Kennarastundir | Nemendafjöldi | Nemendastundir |
Vorönn 2012 |
63 | 2.423 | 719 | 25.343 |
Haustönn 2012 |
72 | 3.233 | 683 | 21.361 |
Samtals | 135 | 5.656 | 1.402 | 46.704 |
Árið 2011 | 106 | 3.890 | 1.141 | 39.697 |
Árið 2010 | 82 | 3.195 | 915 | 37.055 |