INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Út er komin ársskýrsla og ársreikningur ásamt fylgiskjölum fyrir árið 2012. Hægt er að nálgast gögnin hér á vefnum.

Nemendafjöldi fer vaxandi og var 1402 árið 2012 miðað við 1141 árið 2011. Námskeiðum fjölgaði um 29. Þessi aukning skýrist að hluta til af því að Fræðslunetið tók við símenntun fatlaðs fólks á haustönn 2012. 

Helstu niðurstöðutölur fyrir árið í námskeiðshaldi eru eftirfarandi: 

 

Fjöldi námskeiða Kennarastundir Nemendafjöldi Nemendastundir

Vorönn 2012 

63 2.423 719 25.343

Haustönn 2012

72 3.233 683 21.361
Samtals 135 5.656 1.402 46.704
Árið 2011  106 3.890 1.141 39.697
Árið 2010  82 3.195 915 37.055

námskeiðsfj nemfj