Færni á vinnumarkaði
Haustið 2024 verður boðið upp á starfstengt nám innan framhaldsfræðslunnar fyrir fatlað fólk í atvinnuleit sem er að stíga inn á almenna vinnumarkaðinn. Námið er 70 klst. í fræðslu og 110 klst. í starfsþjálfun, samtals 180 klst. Námið hefst í september og fer fram hjá Fræðslunetinu og öðrum símenntuanrstöðvun, fyrirtækjum og stofnunum víðsvegar um land. […]