Mánudaginn 26. nóvember kl: 16:00-18:00 hjá Framvegis miðstöð símenntunnar, Skeifunni 11b. Fræðslufundurinn verður sendur í fjarfundi á símenntunarmiðstöðvar um allt land en skráning fer fram hjá Fræðslunetinu í síma 480 8155.

Athugið að skráningu lýkur föstudaginn 23. nóvember.

Fjallað verður um nýja löggjöf um heilbrigðisstéttir sem takur gildi 1. janúar næstkomandi.

Dagskrá:

  1. Kynning á nýjum lögum um heilbrigðisstarfsmenn sem taka gildi 1. janúar 2013. Margrét Björnsdóttir, sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu.
  2. Ný löggjöf um heilbrigðisstarfsmenn, ábyrgð sjúkraliða á öryggi og gæðum þjónustu sinnar. Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri Eftirlits og gæða hjá Embætti landlæknis.
  3. Starfsmenntun sjúkraliða í dag og helstu áskoranir morgundagsins.Kristrún Ísaksdóttir, sérfræðingur í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Fræðslufundurinn er sendur á Fræðslunetið.Innritun í síma 4808155 eða á fraedslunet@fraedslunet.is