Haustið 2024 verður boðið upp á starfstengt nám innan framhaldsfræðslunnar fyrir fatlað fólk í atvinnuleit sem er að stíga inn á almenna vinnumarkaðinn.
Námið er 70 klst. í fræðslu og 110 klst. í starfsþjálfun, samtals 180 klst.
Námið hefst í september og fer fram hjá Fræðslunetinu og öðrum símenntuanrstöðvun, fyrirtækjum og stofnunum víðsvegar um land. Að námi loknu fá þátttakendur staðfestinu á hæfni með Fagbréfi atvinnulífsins.
Í boði er starfstengt nám:
Færni á vinnumarkaði er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Vinnumálastofnunar, Símenntar og Fjölmenntar
Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað
©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579