INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

raunfærnimat

Þann 12. júní s.l. útskrifuðust 78 einstaklingar úr raunfærnimati hjá Fræðslunetinu. Aldrei hefur jafn stór hópur útskrifast í einu úr raunfærnimati á landinu. Þessir einstaklingar fóru í mat í fimm mismunandi greinum: slátrun, stuðningsfulltrúabraut, skrifstofufærni, verslunarfærni og á garðyrkjubrautum.

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.