INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.
Athugið að Fræðslunetið er lokað vegna sumarleyfa 1. júlí – 6. ágúst.

 

Starfið á vorönn hefur gengið vel og hafa nú verið haldin fjölmörg og fjölbreytileg námskeið. Í gangi eru allar þær námsbrautir sem áætlað var að halda og fjölmörg íslenskunámskeið en alls stunda nú 82 námsmenn íslenskunám á vegum Fræðslunetsins og stór hópur fólks stundar einingabært nám fyrir fullorðna hjá Fræðslunetinu. 

 

Í mars verða nokkur námskeið haldin og eru enn laus pláss á nokkur þeirra.

Innritun fer fram á vefnum, með tölvupósti: fraedslunet@fraedslunet.is og í síma 560 2030.