INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Það var glatt á hjalla þegar útskrifað var úr frumkvöðlasmiðju nýverið. Þetta er í fyrsta sinn sem frumkvöðlasmiðja er haldin hjá Fræðlsunetinu en það var gert í samstarfi við Símenntun á Vesturlandi. Kennari var G. Ágúst Pétursson. Þátttakendur í smiðjunni gerðu fjölbreytt og spennandi verkefni sem gaman verður að fylgjast með hvort verða að alvöru fyrirtækjum í framtíðinni. 

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.