Search
Close this search box.

Það var glatt á hjalla þegar útskrifað var úr frumkvöðlasmiðju nýverið. Þetta er í fyrsta sinn sem frumkvöðlasmiðja er haldin hjá Fræðlsunetinu en það var gert í samstarfi við Símenntun á Vesturlandi. Kennari var G. Ágúst Pétursson. Þátttakendur í smiðjunni gerðu fjölbreytt og spennandi verkefni sem gaman verður að fylgjast með hvort verða að alvöru fyrirtækjum í framtíðinni.