Ársfundur Símenntar var haldinn á Ísafirði dagana 26. og 27. september sl. Símennt er samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og er hægt að skoða heimasíðu samtakanna hér. Alls sóttu um 60 manns fundinn og fóru alls 8 manns frá Fræðslunetinu. Boðið var uppá fróðleg erindi á fundinum, bæði um notkun gervigreindar og einnig var verkefnið Gefum íslensku sjens, kynnt. Hvoru tveggja mjög spennandi erindi. Þá voru innri mál stöðvanna rædd, unnið í hópavinnu o.m.fl.
Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað
©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579