Íslenskunámskeið haustannar 2023

Nú er búið að skipuleggja íslenskunámskeið haustannarinnar. Námskeið verða haldin víða á Suðurlandi og er hægt að nálgast allar upplýsingar um námskeiðin hér.  Það er hægt að skrá sig í gegnum vefinn. Anna Ragnarsdóttir Petersen er verkefnastjóri íslenskunámskeiða og  er hægt að beina fyrirspurnum til hennar á netfangið annapetersen@fraedslunet.is eða í síma 560 2039. 

Vefsíða Fræðslunetsins er komin með þýðingarvél og því er hægt að velja tungumál efst í vinstra horninu. Þýðingar eru ekki fullkomnar en geta verið aðstoð fyrir þá sem ekki skilja íslensku. 

Íslenskunámskeið