Við Fræðslunetið starfa reynslumiklir og hæfir kennarar sem koma úr ýmsum áttum og starfa bæði innan menntakerfisins og í atvinnulífinu. Í fullorðinsfræðslunni eru kennarar jafnan nefndir leiðbeinendur. Fræðslunetið leggur áherslu á að hafa leiðbeinendur með kennsluréttindi þegar því verður við komið.
Leiðbeinendur í námsbrautum:
- Ingunn Helgadóttir, stærðfræði
- Guðbjörg Grímsdóttir, íslenska
- Eydís Katla Guðmundsdóttir, sjálfstyrking, námstækni og fl.
- Leifur Viðarsson, enska
Íslenska
- Agla Snorradóttir
- Jaroslaw Dudziak
- Magdalena Przewlocka
- Sigþrúður Harðardóttir
- Hlíf Gylfadóttir
- Steinar Tómasson
- Ingibjörg Ingadóttir
- Hannes Stefánsson
Einnig starfa fjölmargir leiðbeinendur á ýmsum námskeiðum.