INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

katla

Námskeiðið Leiðsögn á jarðvangi – Katla Geopark hefst í Skógum á laugardaginn 26. febrúar kl. 10. Aðsókn að námskeiðinu er mjög góð en alls hafa 34 innritast og er námskeiðið nú fullbókað og aðeins tekið við nýjum nöfnum á biðlista. Umsjónarmaður námsins er Hannes Stefánsson kennari og leiðsögumaður.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðið má nálgast hér

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.