Search
Close this search box.

Leikskólabrú er að hefjast hjá MSS og hægt verður að sækja námið hjá Fræðslunetinu. 

Kennsla fer fram hjá MSS í Reykjanesbæ og eru kennslustundir sendar út í gegnum Lync fyrir nemendur hjá Fræðslunetinu.
Kennt er tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:30 – 20:30.
Verð fyrir allt námið er 89.000 og kr. 22.250 hver önn. Stéttarfélögin greiða hluta námsins niður fyrir sína félagsmenn í samræmi við reglur hvers félags.

 

Fög sem kennd eru í náminu:

Félagsfræði 103 3 ein
Uppeldisfræði 103 3 ein
Skyndihjálp 101 1 ein

Fötlun 103 3 ein
Íslenska 633 3 ein
Leikur náms og þroska 103 3 ein
Listir og skapandi starf 103 3 ein
Samtalstækni 101 1 ein
Sálfræði 203 3 ein
Siðfræði 102 2 ein
Uppeldisfræði 203 3 ein
Þroski og hreyfing103 3 ein