INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

lilja-vefNýr starfsmaður tekur við starfi verkefnisstjóra yfir símenntun fatlaðs fólks á Suðurlandi í maí. Hinn nýi verkefnisstjóri er Lilja Össurardóttir. Hún er þroskaþjálfi að mennt, með meistarapróf í fötlunarfræðum. Undanfarin ár hefur Lilja starfað sem aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands á íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfabraut. Lilja býr á Skeiðum þar sem hún og fjölskylda hennar stundar hestamennsku í frístundum. Lilja tekur við starfinu af Rakel Þorsteinsdóttur sem hverfur til annarra starfa.

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.