INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.
Námsmennirnir við útskriftina ásamt Gunnlaugi Dan, kennara og Stefáni Ólafssyni, prófdómara.

Í vetur hefur Fræðslunetið verið í samstarfi við Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu og Fisktækniskólann varðandi nám í Fisktækni fyrir starfsfólk Skinneyjar – Þinganess á Hornafirði. Nemendur fóru í gegum raunfærnimat árið 2016 og hófu nám strax í kjölfarið. Í gær luku þau prófi í Smáskiparéttindum en það nám hafa þau tekið samhliða vinnu á þessari önn. Við hjá Fræðslunetinu erum afar stolt af þessum hópi og óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.