Nám á haustönn hefst 17. ágúst. Þá hefst nám í Menntastoðum, nám á Félagsliðabrú hefst 18. ágúst og nám á Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú hefst þann 8. september. Sjá nánar: Formlegt nám
Íslenskunámskeiðin hefjast 23. ágúst með íslensku 1 á Selfossi og námskeiðin hefjast síðan eitt af öðrun næstu vikur. Sjá nánar: Íslenskunámskeið
Innritun í nám og á námskeið er hér á vefnum okkar: Innritun í nám