Nú erum við í óðaönn við að skipuleggja nýtt námsframboð vorannar 2017. Til að kynna sér námið nánar er hægt að smella á heiti námsins hér fyrir neðan.
- Járningar og hófhirða, hefst 19. janúar.
- Skrifstofuskólinn – nám fyrir fólk sem vill skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði. Helstu greinar, tölvuvinnsla, verslunarreikningur og tölvubókhald.
- Fjarkinn – fjögur gagnleg námskeið fyrir ferðaþjónustuna.
- Skrefið, stutt en gagnlegt nám fyrir lesblinda, þar sem m.a. er lögð áhersla á að nýta sér nýjustu tækni til aðstoðar við lestur og ritun.