Málþing um menntun jaðarhópa
Haldið í Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Krossmóa 4a Reykjanesbæ þann 3. október kl. 13:00 – 17:10.
Málþingið er haldið í samvinnu Fræðslunetsins og MSS og er styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Evrópusambandinu.
Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda póst á eydis@mss.is eða í síma: 412-5956 fyrir 23. september 2013.
Dagskrá þingsins er hér fyrir neðan.
Dagskrá:
12:50 Skráning.
13:00 Opnun málþings. Ólafur Grétar Kristjánsson, mennta– og menningarmálaráðuneyti.
13.15 Áherslur mennta– og menningarmálaráðuneytisins í menntun fullorðinna fatlaðra. Ragnheiður Bóasdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti.
13:40 Nám án aðgreiningar. Ólafur Páll Jónsson, menntavísindasviði Háskóla Íslands.
14:20 Kaffiveitingar – hlé.
14:50 „Fatlaðir geta svo mikið en fá bara ekki tækifæri til þess“. Niðurstöður könnunar á viðhorfi til starfsmenntunarnámskeiða fyrir fatlað fólk á Suðurlandi. Auður Magndís Auðardóttir, verkefnisstjóri Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
15:30 Samningur sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Sendiherrar.
16.00 Fjölmennt- símenntunar- og þekkingarmiðstöð ses. Framtíðarsýn. Helga Gísladóttir, forstöðumaður Fjölmenntar.
16:20 Samstarf og ráðgjöf til símenntunarmiðstöðva. Anna Soffía Óskarsdóttir og Jarþrúður Þórhallsdóttir, ráðgjafadeild Fjölmenntar.
16.50 Samantekt á umfjöllun dagsins. Ásm. Sverrir Pálsson, framkvæmdastjóri Fræðslunetsins, símenntunar á Suðurlandi.
17:10 Málþingsslit.