Vantar þig leiðsögn og aðstoð tengda námi og störfum?
Markmið náms- og starfsráðgjafar er að auðvelda einstaklingum að átta sig á eigin óskum og vilja og efla færni þeirra til að taka farsælar ákvarðanir um nám og störf.
Með náms- og starfsráðgjöf færðu meðal annars:
Þú getur bókað viðtal við náms- og starfsráðgjafa hjá Fræðslunetinu, ráðgjöfin getur verið á staðnum, í síma eða á fjarfundi (Teams).
Nánari upplýsingar:
radgjafar@fraedslunet.is
Sími: 560 2030
Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað
©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579