INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Fyrsta námskeiðinu sem haldið er á Hvolsvelli sérstaklega fyrir fatlað fólk  lauk 30. apríl sl. Þrír nemendur sóttu námskeiðið sem heitir Tölvan, leikir og netið. Það voru þeir Rúnar Smári Rúnarsson, Tryggvi Ingólfsson og Stefán Carl Lund. Rúnar Smári og Tryggvi búa á Hvolsvelli en Stefán býr í Kerlingadal nálægt Vík. Kennari á námskeiðinu var Leifur Viðarsson. 

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.