INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Á námskeiðinu Skynjun, virkni, vellíðan og samspil er markmiðið að auka virkni og áhuga þátttakenda. Unnið er út frá áhugasviðið hvers og eins t.d. hvað varðar tónlist og leiki í tölvu. Áhersla er lögð á að þátttakendum líði vel, umhverfið sé notalegt og öruggt og endum við tímana á slökun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Rakel Þorsteinsdóttir, þroskaþjálfi. Á myndinni eru þeir Ingvar og Valli.