Hér er mynd frá námskeiðinu Rofar og umhverfisstjórnun. Á námskeiðinu er áhersla lögð á að finna leiðir með hverjum og einum þátttakanda til þess að hann geti verið virkur í tímanum og valið úr nokkrum viðfangsefnum. Sumir velja tölvuleik til þess að spila aðrir velja tónlist á Youtube, allt eftir áhugasviði.