INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Ráðnir hafa verið tveir nýir verkefnastjórar til starfa hjá Fræðslunetinu.  Það eru þær Dýrfinna Sigurjónsdóttir og Sædís Ösp Valdimarsdóttir.  Dýrfinna, sem hefur starfað sem kennari og hótelstjóri undanfarin misseri,  verður í 50% starfshlutfalli á starfstöðinni á Selfossi og tekur við af Ottó Val Ólafssyni sem lét af störfum um áramótin.  Sædís, sem er menntaður félagsráðgjafi,  verður í 100% starfi á Höfn í Hornafirði og tekur þar vð starfi Eyrúnar Unnar Guðmundsdóttur, sem lætur af störfum þann 5. febrúar næstkomandi.