INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Raunfærnimat á haustönn 2023

Á haustönn 2023 verður boðið upp á eftirfarandi raunfærnimat; 

  • Félagsliðagátt
  • Stuðningsfulltrúabrú
  • Leikskólaliðabrú

 

Opið verður fyrir umsóknir í ágúst – nóvember. 

Einnig verður boðið uppá raunfærnimat í vinnumarkaðshæfni, tveir hópar.

Skráning í fyrri hóp er til 15. september og þann síðari til 1. nóvember.

Allar upplýsingar um raunfærnimatið má nálgast hjá náms- og starfsráðgjöfum Fræðslunesins á netfanginu radgjafar@fraedslunet.is og í síma 5602030

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.