Raunfærnimat á vorönn2024

Nú er raunfærnimat á vorönn að fara í gang. Boðið verður uppá raunfærnimati fyrir sjúkraliðabraut, leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú og félagsliða. Einnig verður mat í almennri starfshæfni. Skráning er í fullum gangi og fer fram hér: Skráning í raunfærnimat  Verkefnastjórar í raunfærnimati eru náms- og starfsráðgjafar Fræðslunetsins og veita þær allar upplýsingar um matið á netfanginu: radgjafar@fraedslunet.is