INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með lestur og ritun. Námskeiðið heitir: Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun. Það er 60 stunda langt og eru aðalnámsþættir, stafsetning, lestur, sjálfstyrking og tölvutækni. Á námskeiðinu er m.a. farið yfir hvernig hægt er að nýta sér tæknina til að auðvelda sér að lesa og skrifa rétt. Innritun stendur yfir í síma 560 2030 eða með því að smella hér: Nánari upplýsingar og innritun. Verð er 12.000.-