INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Starfsmannabreytingar verða hjá Fræðslunetinu í upphafi haustannar.  Margrét Gauja Magnúsdóttir verkefnastjóri sem var í 50% stöðuhlutfalli á Höfn hefur látið af störfum.  Eyrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri á Höfn bætir við sig 30% stöðuhlutfalli og leitað verður til annarra aðila Höfn með einstök verk- og þjónustukaup.
Árdís Óskarsdóttir ritari í Fjölheimum á Selfossi lætur nú af störfum eftir áralanga þjónustu hjá Fræðslunetinu.  Við ritarstarfinu tekur Oddný Sigríður Gísladóttir, sem hefur starfað í nokkurn tíma hjá Fræðslunetinu við ýmis störf.  Í kjölfarið verðu auglýst  á næstunni eftir starfsmanni í það starf sem útaf stendur.
 

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.