Þriðjudaginn 25. október hefst námskeiðið Sterkari starfsmaður. Námið er hannað með hliðsjón af þörfum fólks með stutta skólagöngu sem vill auka færni sína til að takast á við breytingar. Námið er 150 stunda langt og er megin áherslan lögð á tölvu- og upplýsingatækni, samskipi, sjálfstyrkingu og fl. Sjá nánar. Innritun stendur yfir í síma 480 8155.