Eftirfarandi aðilar (frá 1.1. 2024) skipa stjórn Fræðslunetsins:

  • Hulda Kristjánsdóttir, formaður, fyrir hönd Sambands sunnlenskra sveitarfélaga
  • Ester Ýr Jónsdóttir, fyrir hönd framhaldsskóla
  • Valdimar Hafsteinsson, ritari, fyrir hönd félags atvinnurekenda
  • Magðalena Jónsdóttir, fyrir hönd félagasamtaka
  • Halldóra S. Sveinsdóttir, fyrir hönd stéttarfélaga

Fundargerðir stjórnar

Ársskýrslurog ársreikningar

Samningur við ráðuneytið