INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Styrkir starfsmenntasjóða

Félagsfólk stéttarfélaga á Íslandi á rétt á starfsmenntastyrkjum. Þeir geta verið vegna starfsnáms, tómstundanáms og ferðakostaðar vegna náms/námskeiða eða ráðstefna. Hver starfsmenntasjóður hefur sínar reglur um styrki og oftast er hægt að sækja um rafrænt. Bæði atvinnurekendur og einstaklingar greiða í starfsmenntasjóðina og geta báðir aðilar sótt í sjóðina. Ef atvinnurekandi sækir um námsstyrki fyrir sitt starfsfólk skerðist réttur einstaklinga til styrkja ekki. Fyrirtæki á almennun vinnumarkaði geta sótt um styrki á Áttinni. Hér má nálgast tengla á felsta starfsmenntasjóði sem Sunnlendingar eiga rétt hjá. 

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.