Fræðslunetið getur veitt fyrirtækjum fræðsluráðgjöf. Ráðgjöfin felst í að meta þörf fyrir starfsmenntun í fyrirtækjum og vinna fræðsluáætlun í kjölfarið. Fyrirtæki sem fara óska eftir slíkri ráðgjöf geta sótt um styrk í verkefnið ,,Fræðslustjóri að láni” hjá starfsmenntasjóðum og mannauðssjóðum. Hægt er að sækja um hjá ÁTTINNI
Hafðu samband við Fræðslunetið og fáðu upplýsingar um ráðgjöfina hjá ráðgjöfum okkar.
Starfsmenntasjóðir verkalýðsfélaga og mannauðssjóðir styrkja verkefni af þessu tagi.
Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað
©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579