INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.
Athugið að Fræðslunetið er lokað vegna sumarleyfa 1. júlí – 6. ágúst.

IMG 3645

Tveir styrkhafanna ásamt forseta Íslands.

Á hátíðarfundi Fræðslunetsins sem haldinn var 29. janúar voru styrkir vísindasjóðs afhentir að venju. Að þessu sinni hlutu þrír aðilar styrk en alls bárust 13 umsóknir um styrkinn. 

 

Til úthlutunar voru 1.200.000 kr og voru styrkhafar þessir:

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti styrkinn og við sama tækifæri veitti SASS menntaverðlaun Suðurlands. Þau hlaut verkefnið Njálurefillinn og tók Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir við þeirri viðurkenningu fyrir hönd Njálurefilsins.

IMG 3654

Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir tekur við menntaverðlaunum Suðurlands.