Search
Close this search box.

Námskeið vorannar eru nú í fullum gangi, nokkrum þeirra er nú þegar lokið, t.d. skartgripagerð hópur I og II. Hér er mynd af nokkrum skartgripum sem þátttakendur bjuggu til.