Nú þarf að sækja um námskeið fyrir vorönn 2013. Hægt er sjá námskeiðin sem eru í boði á vorönn hér á heimasíðunni með því að smella á
Fjölmenntar merkið eða þegar stutt er á hnappin Námskeið Fjölmenntar.
Umsóknar-frestur fyrir námskeið vorannar er til 10. desember.