INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.
Athugið að Fræðslunetið er lokað vegna sumarleyfa 1. júlí – 6. ágúst.
Grunnmenntaskólinn hausönn 2012

Útskrifað var ú Grunnmenntaskóla 12. desember. Námið sem er 300 stunda langt hefur farið fram alla haustönnina fyrir hádegi. Verkefnastjóri var Eydís Katla Guðmundsdóttir og aðalkennarar Þóra Þórarinsdóttir og Leifur Viðarsson ásamt Eydísi. Alls hófu 8 nemendur námið að þessu sinni og 7 luku því.

Á vorönn hyggst hópurinn halda áfram námi hjá Fræðslunetinu og fara í Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Þar eru laus pláss, en námið hentar þeim sem hafa einhven grunn úr framhaldsskóla og vilja hefja nám að nýju, og þeim sem treysta sér til að taka grunnáfanga framhaldsskólans. Aðal kennslugreinar eru: íslenska, enska, danska og stærðfræði.