Nemendur, kennarar, starfsólk VMST og Virk á útskriftinni.
Góður hópur nemenda var kvaddur hjá Fræðslunetinu í dag þegar útskrifað var úr Námi og þálfun. Alls luku 12 nemendur náminu að þessu sinni en flestir hafa verið í námi frá því í haust og sumir jafnvel lengur. Í námi og þjálfun er aðaláhersla lögð á íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku.