PH0A1148

Útskrifir úr námi hjá Fræðslunetinu fóru fram á Hótel Selfossi og í Nýheimum á Höfn í byrjun júní. Alls útskrifuðust 92 námsmenn, 45 úr raunfærnimati og 47 úr námi af margvíslegu tagi, s.s. Menntastoðum, Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabraut, Félagsliðagátt, Almennri starfshæfni, Skrefinu o.fl.