Markmið
Að auðvelda aðgengi íbúa fjórðungins að margs konar námi og símenntun og auka með því búsetugæði á svæðinu.
Að sinna fræðsluþörfum fullorðinna sem ekki sækja nám í formlega skólakerfinu.
Að veita fullorðnu fólki náms- og starfsráðgjöf
leggja áherslu á samstarf atvinnulífs og skóla og tengsl grunn- og endurmenntunar.
Að nýta bestu fáanlega fjarkennslustækni hverju sinni.