Færinþjálfun á vinnumarkaði

Færniþjálfun á vinnumarkaði

Færniþjálfun á vinnumarkaði Nánari upplýsingar veita: Sara Dögg hjá VMST,  sara.d.svanhildardottir@vmst.is og Hildur Bettý hjá FA, betty@frae.is Kynnið ykkur málið, einstakt tækifæri til að fá hæfni sína metna og fá Fagbréf atvinnulífsins.

Útskrift úr raunfærnimati hjá SS

hópur SS 24

Útskrift úr raunfærnimati og meðferð matvæla Það ríkti mikil gleði hjá Sláturfélagi Suðurlands þegar 10 manna hópur starfsfólks útskrifaðist úr raunfærnimati á móti viðmiðum atvinnulífsins sem sérþjálfaðir starfsmenn í matvælaiðnaði. Metið var í eftirtöldum deildum: Pökkun A og B, Söltun, Sláturgerð, 1944 réttir og Suðudeild. Einnig lauk hópurinn náminu Meðferð matvæla sem er 40 klukkustunda […]

Raunfærnimat á vorönn ’24

Raunfærnimat fyrir sjúkraliðabraut

Raunfærnimat á vorönn2024 Nú er raunfærnimat á vorönn að fara í gang. Boðið verður uppá raunfærnimati fyrir sjúkraliðabraut, leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú og félagsliða. Einnig verður mat í almennri starfshæfni. Skráning er í fullum gangi og fer fram hér: Skráning í raunfærnimat  Verkefnastjórar í raunfærnimati eru náms- og starfsráðgjafar Fræðslunetsins og veita þær allar upplýsingar um […]

Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda

Málefni innflytjenda

Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda Fundur á Hótel Selfossi 22. janúar kl. 17-19.  Stefnt er að því að innflytjendur hafi aukin tækifæri til inngildingar (e. inclusion) og virkrar þátttöku í samfélaginu.Næsta skref er að hefja vinnu við hvítbókina og að skipuleggja opna fundi um allt land. Markmiðið fundarins er: – Að tryggja að sjónarmið og áherslur […]

Formlegt nám á vorönn

Formlegt nám á vorönn 2024

Formlegt nám á vorönn 2024 Formlegt nám er nám sem meta má til eininga á framhaldsskólastigi. Sjá nánar: https://fraedslunetid.is/formlegt-nam-a-haustoenn/

Íslenskunámskeið vorannar 2024

Námskeið vorannar 2024

Við höfum skipulagt 15 íslenskunámskeið á vorönn. Námskeiðin eru á stigi 1-4 og eru í boði í nær öllum þéttbýlisstöðum Suðurlands. Hægt er að skipuleggja námskeið ef eftir því er óskað en að öllu jöfnu þarf 10 þátttakendur að lágmarki á hvert námskeið. 

Útskriftarhátíð vorið 2023

Sigurlaug á útskrift 2023

Útskriftarhátíð 2023 Þann 1. júní sl. var útskriftarhátíð hjá Fræðslunetinu. Að þessu sinni útskrifuðust 29 námsmenn af 4 námsleiðum og 40 úr raunfærnimati. Útskrifað var af félagsliðagátt, leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú, menntastoðum og stökkpalli. Þau sem tóku þátt í raunfærnimatinu voru að útskrifast af félagsliðabraut, leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabraut, vinnumarkaðshæfni og sjúkraliðabrú. Þetta var í fyrsta sinn […]

Áfangar á haustönn 2023

Áfangar í boði á haustönn 2023 Hægt er að skrá sig í einstaka áfanga hjá Fræðslunetinu sem hægt er að meta inn í annað nám. Kannaðu málið hjá ráðgjöfum Fræðslunetsins radgjafar@fraedslunet.is, vel getur verið að áfangarnir sem þig vantar séu einmitt í boði í haust. 

Spjallað við innfædda í lok íslenskunámskeiðs

Spjallað við innfædda í lok íslenskunámskeiðs Námskeiðinu Íslenska 2 á vegum Fræðslunetsins símenntunar á Suðurlandi í Vík í Mýrdal lauk í síðustu viku með skemmtilegri opinni spjallstund þar íslenskumælandi íbúum var boðið í spjall við nemendur námskeiðisins. Þátttaka var mjög góð en nokkrir nemendur höfðu ekki tök á að mæta á staðinn og tóki því […]