Fræðsluferð til Amsterdam

Starfsfólk Fræðslunetsins í fræðsluferð Starfsfólk Fræðslunetsins sem fór til Amsterdam haustið 2023 Dagana 16. – 20. október s.l. lagði starfsfólk Fræðlsunetsins land undir fót og fór í fræðsluferð til Amsterdam til að kynna sér ýmsar nýjungar í sambandi við atvinnumarkaðinn, fræðslu og kortlagningu hæfniþátta einstaklinga með stafrænum hætti. Fræðslunetið fékk styrk frá Erasmus+ til fararinnar. […]
Virkniúrræði haustið 2023

Virkniúrræði haustannar 2023 Líf með verkjum, hópráðgjöf Hópráðgjöf/fræðsla fyrir fólk með langvinna verki, 6-8 þátttakendur. Markmiðið með fræðslunni er að þátttakendur fái góða grunnþekkingu og skilning á eigin ástandi og geti nýtt sér þær aðferðir sem þar eru kenndar til að bæta líðan sína, auka bjargráð og séu betur í stakk búnir til að takast […]
Íslenska 2 á Hvolsvelli

Íslensku 2 á Hvolsvelli lauk nýverið Hópurinn á Hvolsvelli sem lauk íslensku 2 í maí sl. Í lok maí lauk þessi hressi hópur íslensku 2 á Hvolsvelli. Alls hófu 14 námsmenn námið og luku 11 þeirra námskeiðinu með góðum árangri. Flestir í hópnum hófu íslenskunám í janúar og hafa því lokið 80 klukkustunda íslenskunámi á […]
Nám næsta vetur

Nám næsta haust 2023 Innritun í nám hjá Fræðslunetinu haustið 2023 er hafin. Í boði verða fjórar námsbrautir: Félagsliðagátt Leikskólaliðabrú Stuðningsfulltrúabrú Menntastoðir
Raunfærnimat á haustönn 2023
Raunfærnimat á haustönn 2023 Á haustönn 2023 verður boðið upp á eftirfarandi raunfærnimat; Félagsliðagátt Stuðningsfulltrúabrú Leikskólaliðabrú Opið verður fyrir umsóknir í ágúst – nóvember. Einnig verður boðið uppá raunfærnimat í vinnumarkaðshæfni, tveir hópar. Skráning í fyrri hóp er til 15. september og þann síðari til 1. nóvember. Allar upplýsingar um raunfærnimatið má nálgast hjá náms- […]
Útskriftir vorið 2022

Útskrifir úr námi hjá Fræðslunetinu fóru fram á Hótel Selfossi og í Nýheimum á Höfn í byrjun júní. Alls útskrifuðust 92 námsmenn, 45 úr raunfærnimati og 47 úr námi af margvíslegu tagi, s.s. Menntastoðum, Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabraut, Félagsliðagátt, Almennri starfshæfni, Skrefinu o.fl.
Náms- og rannsóknarstyrkur 2021
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2021. Úthlutað verður kr. 1.600.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsóknarfrestur er til og með […]
Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni
Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni 2017 Listar þessir eru afurð af þróunarverkefni sem framkvæmt var á Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík. Áslaug Einarsdóttir gerði listana í samvinnu við starfsfólkið á Hjallatúni, en listarnir vour unnir í tengslum við 60 tíma námskeið sem var hluti af þróunarverkefninu. Styrkurinn var frá Fræðslusjóði og var […]
Saga Fræðslunetsins í 20 ár

Fyrir tuttugu árum; þann 28. ágúst 1999 gerðist sá merki atburður að Fræðslunetið var stofnað af félagsamtökum, fyrirtækjum stéttarfélögum og sveitarfélögum á Suðurlandi. Með því eignuðst Sunnlendingar formlegan fræðsluaðila sem ætlaður var til þess að styrkja einstaklinga á svæðinu til frerkari starfsþróunar og menntunar. Þótt tuttugu ár sé ekki hár aldur er þó vert að […]
Námsver í Nýheimum á Höfn
Námsverið í Nýheimum á Höfn Umsjón með námsveri á Höfn í Nýheimum, hefur Anna Ragnarsdóttir Pedersen, sími 5602028, netfang: annapedersen@fraedslunet.is Hægt er að panta tíma hjá henni í námsverinu þar sem er aðstaða fyrir fólk í framhaldsnámi til að læra. Nýheimar á Höfn, þar er Fræðslunetið með starfsmann og námsver.