Search
Close this search box.

Viðbragðsáætlun Fjölheima ágúst 2020

 Í nýrri reglugerð sem Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út varðandi sóttvarnir í skólum eru sett fram ákveðin viðmið sem Fræðslunetið hefur útfært á eftirfarandi hátt:

Ef námsmenn telja sig ekki geta sótt staðbundið nám við þessar aðstæður eru þeir hvattir að hafa samband við verkefnastjóra og láta þá vita af því.

Mikilvægt er að allir námsmenn sem sækja staðbundið nám ástundi einstaklingsbundnar sóttvarnir og styðji og hvetji aðra í slíku. Að virða fjarlægðarmörk, spritta sig reglulega, nota hanska og andlitsgrímur er allt eðlilegt og mikilvægt í skólastarfi í dag.